Fyrstu vínin komin í Heiðrúnu

Við erum mjög ánægð með að fyrstu vínin eru nú komin í verslun ÁTVR, Heiðrúnu. Þau eru seld í sérvörudeildinni. Þetta eru Cuvee IX, Merlot og Cabernet Sauvigon Reserva. Allt saman gæðavín.

Mynd frá Vinisro.