LacertA vann til verðlauna

Það gleður okkur að segja frá því að LacertA vann þrenn verðlaun um helgina á hinni árlegu alþjóðlegu vínkeppni Vinvest.

Shiraz og Cuvée IX fengu báðar gull verðlaun í sínum flokkum. Merlot vann ekki bara sinn flokk heldur einnig kosið besta rauðvín Rúmeníu!

Merlot og Cuvée IX fást báðar í verslun ÁTVR í Heiðrúnu!
https://www.vinbudin.is/heim/vorur/vorur.aspx/?text=lacerta

Þau ykkar sem eru sleip í rúmensku geta lesið sér meira til á eftirfarandi slóð: https://bit.ly/2VgV7au