VÍNGERÐ Í RÚMENÍU

Rúmenía er staðsett á svipaðri breiddargráðu og Frakkland og Ítalía og vegna hagkvæmra loftslags- og jarðvegsskilyrða þá hefur vín verið framleitt í yfir 6000 ár. Rúmenía er þar með eina af elstu víngerðarsögum í heiminum

Kort af vínekrum og svæðum í Rúmeníu

EN_Wine_Map_Romania_2018_2500

(Ýtið á myndirna til að stækka)

Allar þær klassísku vínþrúgur sem þekkjast í Vestur-Evrópu hafa verið ræktaðar í Rúmeníu á síðustu 100 árum. Einnig hafa fjölmargar sérstæðar vínþrúgur verið þróaðar í Rúmeníu í gegnum aldirnar og eru þær nú orðnar skilgreinandi fyrir hin ýmsu vínsvæði í landinu. Þær þekktustu og mest framleiddu eru:

Hvítvín

Rauðvín

Flestir framleiðendur framleiða bæði vín úr rúmenskum og klassískum þrúgum

TOP_10_soiuri_de_struguri_suprafete_2018_3000

(Ýtið á myndirna til að stækka)