Description
Cameleon Pink er framleitt úr Shiraz þrúgum. Það er ávaxtaríkt og fíngert. Liturinn er bleikur með tónum af jarðarberjum og framandi þáttum. Af víninu er ilmur af rifsi og ferskt bragð sem minnir á þroskuð jarðarber og sítrusávexti, blóðappelsínur, hindber og rabarbara. Fyllingin þétt.
Vínið vann Gyllta Glasið 2020
Berið fram 8-10 °C.
Reviews
There are no reviews yet.