Description
Þéttur múrsteinsrauður litur, þétt meðalfylling, ósætt. Keimur af bláberjum og brómberjum. Þétt en mjúkt bragð, miðlungstannín, vottur af súkkulaði, tóbaki og vanillu. Langt eftirbragð.
Passar með nautaborgurum, steikum, grillmat, ostum.
Berið fram 17-19¨C.