Description
Chardonnay hvítvín af vínekrum Lacerta í Dealu Mare í Rúmeníu. Vínekrurnar liggja á móti suðri/suðaustri á 45° breiddargráðu.
Þetta Chardonnay er fágað, ósætt, bragðmikið og með góða fyllingu. Smjör og suðrænir ávextir. Með sinn gul-græna lit er þetta vín með gott jafnvægi af grænum eplum og apríkósum.
Vínið vann Gyllta Glasið 2019
Hentar vel með: Ostrum, sjávarréttum, hvítu kjöti, pasta og ostum.
Berist fram við: 8-10 °C
Reviews
There are no reviews yet.