Description
Þetta vín er blanda úr 4 þrúgum: Feteasca Alba & Sauvignon Blanc & Chardonnay & Rheinriesling. Það er ljóssítrónugult, ósætt með þétta meðalfyllingu og ferska sýru. Keimur af sítrónuberki/sítrus, rifsi ásamt votti af blómailmi.
Hentar vel með sushi, fiski, salati, sjávarréttum
Berið fram: 8-10°C.
Reviews
There are no reviews yet.