Description
Þrúgurnar fyrir Le Green Label Organic eru ræktaðar á 16 hektara vínekru Lanson á Malmaison sem er staðsett í Verneuil & Vandiéres. Ræktunin er lífræn (orgnic) og lífefld (biodynamic) með mikilli virðingu fyrir plöntum og jarðvegi.
Ferskur og áreiðanlegur stíll Le Green Label kemur frá einstakri framleiðsluaðferð sem byggir á:
- Mikilli virðingu fyrir leiðbeiningum um lífeflda vínrækt
- Upprunalegu Champagne víngerðaraðferðinni til að ná fram óviðjafnanlegum keim af ávöxtum og ferskleika
- Le Green Label er eina kampavínið sem hefur fengið öll stig lífrænnrar vottunar
Reviews
There are no reviews yet.