Description
Vernice Flower Girl er framleitt úr Coda di Volpe þrúgum í Campania héraði á suður Ítalíu.
Jarðvegurinn er kalkríkur og leirkenndur. Uppskerutíminn er í október. Bragðmikið, ferskt hvítvín með ávaxtakeim af perum, ananas, banana og ferskjum. Ilmur af villtum blómum, liljum, fjólum. Líflegir tónar Nativ Flower Girl minna á villt blóm, liljur, fjólur og hippamenninguna á sjöunda áratugnum þegar ítalskar stúlkur báru blómakransa á höfði sínu.
Passar með sjávarréttum, fiskisúpum, rísotto með silungi og aspas, grænmeti og ferskum ostum.
Berist fram 10-12°C.
Reviews
There are no reviews yet.