CABERNET SAUVIGNON RESERVA

LÝSING

Íslenska: Cabernet Sauvignon Reserva frá LacertA lýsir fullkomlega þeirri þróun sem á sér stað eftir fimm ára þroskun á flöskum í vínkjallara. Þessi þrúga inniheldur meiri sýru en aðrar sambærilegar rauðvínsþrúgur sem hjálpar til við að ná fram þessum frábæra rúbínrauða lit auk flóknum keim af dökkum skógarberjum. Vínið hefur góða fyllingu með snert af fjólu, tóbaki, jarðarkeim og svörtum trufflum. Eftirbragð sem endist vel.

English: This Cabernet is the perfect expression of evolution after 5 years ageing in bottle in our cellar. This grape variety has a higher acidity than other reds wines which helped to develop this great red ruby color, beautiful and complex bouquet of dark forest fruits. It is a full-bodied wine, with hints of violets, tobacco, moist ground and black truffles. It has a long and lingering aftertaste.

HENTAR VEL MEÐ

Nautakjöti, villibráð, ostum eða hráskinku

ÁTVR LINKUR

ÞRÚGUR: Cabernet Sauvignon

STYRKUR: 14,5 %

MAGN: 0,75 L

ÁRGANGUR: 2012

MERLOT

LÝSING

Íslenska: Kröftugt rúbínrautt vín sem dregur fram flókna blöndu af hindberjum, mórberjum, plómum og sætum kryddum. Með því að láta það liggja í eitt ár á eikartunnum næst fram stöðugt og vel rúnað bragð með keim af leðri, kryddum, vanillu og rauðum skógarberjum. Það hefur langvarandi og notalegt eftirbragð með ilmum af brenndum kryddum og kirsuberjum.

English: An intense red ruby color wine which reveals a complex bouquet of raspberries, mulberries, plums and sweet condiments. The one year ageing in oak barriques ensures a well structured and soft round taste, with notes of leather, spices, vanilla and red forest fruits. It has a long and pleasant aftertaste with aromas of roasted condiments and cherries.

HENTAR VEL MEÐ

Nautakjöti, grillmat

ÁTVR LINKUR

ÞRÚGUR: Merlot

STYRKUR: 14,9 %

MAGN: 0,75 L

ÁRGANGUR: 2013

CUVÉE IX

LÝSING

Íslenska: Kröftugt rauðvín með flóknum keimum af rauðum skógarberjum, kirsuberjum, sólberjum og hindberjum. Þroskun í eikartunnum í eitt ár bætir við keim af vanillu, kaffi, súkkulaði og kryddum. Það hefur þétta og flókna fyllingu sem gerir það að fullkomnu steikarvíni. Það hentar vel til að njóta núna en bíður líka upp á að vera geymt til seinni tíma.

English: An intense red colour wine, with complex bouquet of red forest fruits, cherries, currant and raspberries. The ageing in oak barrels for one year adds notes of vanilla, coffee, chocolate and spices. It has a firm, complex and well structured body that makes it a perfect companion for a large red meat dishes. It is ready to be served now but it has a large potential of ageing.

HENTAR VEL MEÐ

Nautakjöti, villibráð, bragðmiklum ostum

ÁTVR LINKUR

ÞRÚGUR: Cabernet Sauvignon / Merlot / Fetească Neagră / Shiraz

STYRKUR: 14,4 %

MAGN: 0,75 L

ÁRGANGUR: 2015

CAMELEON RED

LÝSING

Íslenska: Frábært Bordeaux-legt vín. Dökk rautt, mjög heildstætt og notalegt. Með keim af brómberjum og hindberjum hentar það vel með rauðu kjöti, súkkulaði og ostum.

English: A wonderful bordeaux-style wine. Deep red color, very harmonic and pleasant. The taste of black berries and raspberry fits perfectly to red meat, chocolate and cheese.

HENTER VEL MEÐ

Rauðu kjöti, ostum, hráskinku

ÁTVR LINKUR

ÞRÚGUR:Cabernet Sauvignon / Merlot

Styrkur: 14,0 %

MAGN: 0,75 L

ÁRGANGUR: 2016