Vinisro er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á léttvínum frá Rúmeníu

Nafnið Vinisro er komið úr samsetningunni:

  • Vin – vín
  • is – Ísland
  • ro – Rúmenía

En það er meira á bak við nafnið. Vinisro þýðir einnig „Vínbúð“ á Esperanto!

Viljir þú hafa samband þá endilega hringdu í Hauk eða sendu honum tölvupóst

Haukur Óskarsson
Sími 823 2280
ho@refskegg.is

Vinisro ehf.
Kt.: 710818-0530
Stuðlaberg 92
221 Hafnarfirði