LacertA:

Suður af Rúmensku Karpatafjöllunum, á 45 breiddargráðu, þeirri sömu sem Toscana og Bordeaux liggja á, er loftslagið þannig að vorin eru rök en haustin þurr og sólrík.

Landið er mjög frjósamt og hreinn jarðvegurinn er heimkynni lítilla eðla sem skjótast um. Ef þú stoppar í Dealu Mare til að dáðst að einstakri náttúrufegurð, dásamlegu vínekrunum  muntu líklegast innan fárra augnablika finna lifandi sönnun þessa frábæra lands, eðlurnar. Árið 2011, lánuðu eðlurnar latneska nafnið sitt til þessa margverðlaunaða heimsklassa vínframleiðanda: LacertA.

Heimasíða LacertA er: https://www.lacertawinery.ro/en/